28.01.2013 11:00
Kvöldverður og Þorrablót í Þerney RE 1

Skúli Marinemaður, Ægir skipstjóri og Valdi að snæða kvöldverð, kjúklingabringur að hætti Sigga Hauks © myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 1, 26. jan. 2013

Þétt setið í borðsalnum (messanum) á þorrablótinu okkar
Skrifað af Emil Páli
