24.01.2013 23:03
Sæfari GK 89, sjósettur í Grindavík
Bátaframleiðslufyrirtækið Bláfell á Ásbrú sjósetti í fyrradag nýjan bát, Sæfara GK 89, í heimahöfn bátsins, Grindavík. Tók Elías Ingimarsson þessar myndir fyrir mig við það tækifæri.















2819. Sæfari GK 89, sjósettur og reynslusiglt í Grindavíkurhöfn © myndir Elías Ingimarsson, 23. jan. 2013
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
