24.01.2013 18:21

Perustefni sett á Röðul ÍS 115, nýsmíði nr. 3 hjá Sólplasti

Lokið hefur verið við að setja perustefni á bátinn, hjá Sólplasti í Sandgerði. Bátur þessi hlaut á sínum tíma smíðanúmer 3 hjá Sólplasti ehf. , þá í Innri-Njarðvík


                2517. Röðull ÍS 115, kominn með perustefni, hjá Sólplasti í Sandgerði © mynd Kristján Nielsen, í jan. 2013