24.01.2013 12:30

Sandblásinn plastbátur úr Vogum - sennilega sá fyrsti og trúlega sá eini

Þegar núverandi eigandi þessa litla plastbáts keypti hann í Voganna, varð hann hissa því það kom í ljós að báturinn hafði verið sandblásinn. Slíkt gerist oft með stálbáta, svo þeir ryðki ekki, en trúlega er þetta einsdæmi varðandi plastbáta og spurning hversvegna það var gert. Annars er það að frétta að bát þessum að hann er nú kominn til Sólplasts í Sandgerði þar sem hann verður innréttaður og gerðar ýmsar aðrar lagfæringar.




             Sá sandblásni úr Vogum, kominn inn í hús hjá Sólplasti, þar sem hann verður m.a. innréttaður © myndir Kristján Nielsen, í janúar 2013