23.01.2013 00:00

973: Myndir af sjö nöfnum af þrettán

Ég hef áður birt myndir af þessum, en nú hefur þeim fjölgað myndunum og er svo komið að hér birtast myndir af sjö nöfnum sem báturinn bar, áður en hann fór í pottinn. Aðeins vantar myndir af fjórum nöfnum.


                                    973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu  Emils Páls


              973. Dagfari ÞH 40 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

                   973. Ljósfari ÞH 40 © mynd af google, ljósm.: ókunnur


                             973. Ljósfari RE 102 © mynd Snorrason


       973. Björg Jónsdóttir ÞH 321
© mynd af google, ljósm. ókunnur


                973. Björg Jónsdóttir ÞH 321, sá til vinstri © mynd Jón Páll Ásgeirsson


                          973. Sigla SI 50 © mynd af google, ljósm.: ókunnur


                          973. Sigla SI 50 © mynd Snorrason


              973. Sigurður Jakobsson ÞH 320 © mynd af google, ljósm: ókunnur


                           973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd sk.siglo


    973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd frá Færeyjum


            973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd frá Færeyjum


            973. Jón Steingrímsson RE 7 © mynd frá Færeyjum


Smíðanúmer 409 hjá V.E.B. Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1977. Lengdur 1979. Rifinn í Smedegaarde í Esbjerg, Danmörku í júní 2008.

Átta að rífa niður í Krossanesi við Eyjafjörð í nóv. 2007, en ekkert varð af því og því fór hann í eftirdragi með Strák SK (1100) til Danmerkur í júní 2008, báðir á leið í pottinn.

Nöfn: Dagfari ÞH 40, Ljósfari ÞH 40, Kári Sölmundarson RE 102, Ljósfari RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Björg Jónsdóttir II ÞH 320, Sigla SI 50, Sigurður Jakobsson ÞH 320, Straumnes RE 7 og Jón Steingrímsson RE 7.

Þær myndir sem vantar eru af eftirfarandi nöfnum: Kári Sölmundarson RE 102, Galti ÞH 320, Björg Jónsdóttir II ÞH 320 og Straumnes RE 7.