22.01.2013 07:00

Baldvin Njálsson á leið yfir flóann

Þessi mynd var tekin með miklum aðdrætti og sýnir togarann koma frá Hafnarfirði og sigla þvert yfir Faxaflóa með stefnu út fyrir Garðskaga


                  2282. Baldvin Njálsson, á leið frá Hafnarfirði, með stefnu út fyrir Garðskaga © mynd Emil Páll, 18. jan. 2013