21.01.2013 18:05

Reyðarfjörður í dag: Sæfari og Stína

Helgi Sigfússon, á Reyðarfirði sendi mér þessar myndir og þennan texta með þeim: Sæfari er greinilega að fá nýjan röraútbúnað í skorsteininn - alls konar rör og flækjur voru á bryggjunni fyrir pústið.

Svo er verið að öxuldraga Stínu


                                                        1964. Sæfari ÁR 170




                    2368. Stína SU 9 © myndir Helgi Sigfússon, á Reyðarfirði í dag, 21. jan. 2013