21.01.2013 23:00
Slippurinn í Reykjavík tómur
Það er örugglega ekki oft sem færi gefst til að taka svona myndir af slippnum í Reykjavík, þar sem hann er tómur.


Sjaldgæf sjón. Slippurinn í Reykjavík tómur © myndir Sigurður Bergþórsson, 19. jan. 2013
Skrifað af Emil Páli
