21.01.2013 00:00

Jón Helgason ÁR 12 / Guðrún Jónsdóttir SI 155 / Ólafur GK 33 / Reynir GK 177

Hér er einn af þessum fallegu eikarbátum sem smíðaðir voru í Stykkishólmi. Þessi var smíðaður 1970 og var síðan fargað 2007.


                         1105. Jón Helgason ÁR 12 © mynd Snorrason


      1105. Guðrún Jónsdóttir SI 155 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur




                             1105. Ólafur GK 33 © mynd Snorrason


   1105. Ólafur GK 33, (þessi stærri og nær bryggjunni), í Grindavík © mynd Emil Páll, 1994


                       1105. Ólafur GK 33 © mynd Jón Magg


                  1105. Ólafur GK 33, á Flateyri © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


               1105. Reynir GK 177, í slippnum á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason


Smíðanúmer 7 hjá Stálvík hf., Stykkishólmi 1970, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.

Frá því í sept. 2002 stóð báturinn uppi í dráttarbrautinni á Húsavík og í apríl 2007 var hafist handa við að rífa hann til förgunar. Eigandi bátsins hafði þá verið lýstur gjaldþrota og tók sveitarfélagið Norðurþing við bátnum til förgunar. Á þessu tímabili eða 30. nóvember 2005 var báturinn seldur á nauðungaruppboði að kröfu Þorbjarnar-Fiskaness hf og Þróunarsjóðs sjávarútvegsins.

Nöfn: Jón Helgason ÁR 12, Gullfaxi VE 101, Gullfaxi ÍS 190, Bliki EA 12, Guðrún Jónsdóttir SI 55, Þorleifur EA 88, Ólafur GK 33, Reynir AK 18 og Reynir GK 177.