20.01.2013 22:15

Mjóafjarðarbátarnir Anný SU 71 og Guðrún SU 94


                    1499. Anný SU 71, sem stundað hefur reglulegar áætlunarferðir til Móafjarðar, nema yfir sumartíman þegar fært hefur verið landleiðis


                            487. Guðrún SU 94 ( sá guli) var áður í þessum ferðum © myndir Bjarni Guðmundsson