20.01.2013 20:31

Bjarni Gíslason SF 90

 

                   1324. Bjarni Gíslason SF 90 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
  Bátur þessi er ennþá til og heitir í dag Hrafnreyður KÓ 100, en þau nöfn sem hann hefur borið eru: Ottó Wathne NS, Bjarni Gíslason SF, Bjarni Gíslason VE, Valur ÍS og núverandi nafn.

Af Facebook:

  •  
     
    Guðni Ölversson Þetta er einn af þeim frábæru bátum sem Stefán Jóhannsson, skipasmiður á Seyðisfirði, smíðaði á 8. áratug síðustu aldar. Var á einum slíkum, Fylki NK, með Gísla, sáluga, Garðarssyni. Einn besti bátur sem ég hefi verið á. Vissi aldrei af neinum verðum. Fór einstaklega vel með mann.

     
    Emil Páll Jónsson Hann var allavega smíðaður á Seyðisfirði 1973.

     
    Guðni Ölversson Man ekki hvað þeir voru margir sem voru smíðair þarna. Alla vega 3 eða 4.
  •  
  •