19.01.2013 13:30
Kolbeinsey EA 252 ex Landey SH 31, nú frá Grímsey
Í haust var báturinn Landey SH 31 seldur til Grímseyjar og nú hefur hann fengið nafnið Kolbeinsey EA 252

2678. Kolbeinsey EA 252 ex Landey SH 31 í höfn á Siglufirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. jan. 2013
Skrifað af Emil Páli
