17.01.2013 00:00
Kristín ST 61
Hér sjáum við trillubátinn Kristínu ST 61, frá því að hún var flutt úr Njarðvik og út í Garð og núverandi eigandi hóf að rífa ofan af bátnum og undirbúa undir endurbyggingu. Myndirnar eru teknar af núverandi eiganda Hans Wium Bragasyni.
Umræddur bátur var smíðaður í Hafnarfirði árið1976 og hét í upphafi Elín KE 127 og allt til ársins 1961 að báturinn var seldur norður á Strandir og fékk þar nafnið Kristín ST 61.

5976. Kristín ST 61, komin á flutningavagn í Njarðvík


Hér er báturinn kominn í Garðinn




Hér er búið að taka möstrin o.fl. af bátnum



Þá er rifið innan úr bátnum


Þá er efri hluti hússins komin í kerru


Það verða mörg handtök áður en þetta verður allt komið í gott lag

Svona lítur báturinn út þegar búið er að rífa allt ofan af honum

5796. Kristín ST 61 © myndir Hans Wium Bragason
Umræddur bátur var smíðaður í Hafnarfirði árið1976 og hét í upphafi Elín KE 127 og allt til ársins 1961 að báturinn var seldur norður á Strandir og fékk þar nafnið Kristín ST 61.

5976. Kristín ST 61, komin á flutningavagn í Njarðvík


Hér er báturinn kominn í Garðinn




Hér er búið að taka möstrin o.fl. af bátnum



Þá er rifið innan úr bátnum


Þá er efri hluti hússins komin í kerru


Það verða mörg handtök áður en þetta verður allt komið í gott lag

Svona lítur báturinn út þegar búið er að rífa allt ofan af honum

5796. Kristín ST 61 © myndir Hans Wium Bragason
Skrifað af Emil Páli
