16.01.2013 00:00

Elliðaey VE 45 - og þegar henni var sökkt


                     556. Elliðaey VE 45 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. ókunnur

Smíðaður á Akranesi 1951 og lauk sögu sinni á að vera sökkt í Halldórsgjá, sem er NV af Stóra - Enni við Vestmannaeyjar, en báturinn var talinn ónýtur og tekinn af skrá 1. desember 1981.

Nöfn: Heimaskagi AK 85. Elliðaey RE 45 og Elliðaey VE 45.

Hér fyrir neðan sjáum við myndir af því þegar bátnum var sökkt í Halldórsgjá.


         Báturinn var dreginn út af 236. Katrínu VE 47


              236. Katrín með 556. Elliðaey VE 45 á síðunni













                       556. Elliðaey VE 45, sökkt í Halldórsgjá, sem er NV af Stóra- Enni við Vestmannaeyjar © myndir úr safni Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar