15.01.2013 22:00
Freri RE 73

1345. Freri RE 73, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í mars 2009
Eins og margir vita er togari þessi nú í næst síðustu veiðiferðinni fyrir þessa útgerð, þar sem til stendur að leggja skipinu eða selja.
Skrifað af Emil Páli
