15.01.2013 14:00
Bömmelbas

Bømmelbas við bryggju í Fiskebäck skammt frá Göteborg © Svafar Gestsson, 13. jan. 2013
Þetta segir Baldur Sigurgeirsson Þetta er ótrúlega gott skip. Þegar ég náði í Björgu Jóns (nú Jóna Eðvalds) til Bergen um árið, var nánast allt ónýtt þar um borð eða komið á seinasta snúning. Bömmelbas er allt önnur saga. Hér er allt á tíma og yfirfarið. Hef verið yfirvélstjóri á 30-40 skipum um ævina. Bömmelbas er best umgengna skip sem ég hef komið á....
Skrifað af Emil Páli
