15.01.2013 11:00

Óskar Matthíasson VE

Jón Páll Ásgeirsson hefur fylgst náið með endurbyggingu Auðuns Jörgenssonar á gömlu Hafrúnu KE 80, sem mun fá nafnið Óskar Matthíasson VE. En auk þess að vera að endurbyggja er Auðunn skipverji á Steinunni SF, sem landar oftast í Reykjavík. Hér koma tvær af myndum Jóns Páls, sem hann tók á gamlársdag.




               5280. Óskar Matthíasson VE ex Hafrún KE 80 © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 31. des. 2012