13.01.2013 16:00
Við Arnarnes í Ísafjarðardjúpi




Við Arnarnes, í Ísafjarðardjúpi, en ég man ekki hvaða togara þarna er verið að draga © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Held að þetta sé togarinn sem að seinna varð Rán GK 42 frá Hafnarfirði held hann hafi heitið Boston eitthvað? Þarna er líklega veriða að bjarga honum af strandstað
Emil Páll Jónsson Nei, ég birti myndir af Boston Wellvale FD 209 fyrir nokkrum dögum og hann var dekkri og ekki með svona hús, gruna frekar að þetta sé Notts country, að verið sé að draga hann þarna til Ísafjarðar þar sem hann fór í bryggju sem uppfylling.
Skrifað af Emil Páli
