12.01.2013 16:15
Bláfell smíðar rannsóknarbát fyrir Grænlendinga
![]() |
Plastbátaframleiðandinn Bláfell á Ásbrú mun senn hefjast handa um smíði á rannsóknarskipi af gerðinni Sómi 870 fyrir grænlendinga. Hvað útlitið varðar er það aðallega stærra hús en á öðrum 870 bátum. Að sögn Elíasar Ingimarssonar, á að afhenda bátinn í júní í sumar.
![]() |
| Elías Ingimarsson við hlið báts af gerðinni Sómi 870, en þessi verður þó ekki alveg eins og sá sem sést á myndinni © myndir Emil Páll |
Skrifað af Emil Páli


