12.01.2013 12:00

Reynir GK 666 ex Pálína Ágústsdóttir GK 1

Samkvæmt vefsíðu Fiskistofu, hefur fyrrum Pálínu Ágústsdóttur GK 1, nú verðið skráð sem Reynir GK 666, með heimahöfn í Sandgerði, en í eigu Völusteins.


                  2500. Pálína Ágústsdóttir GK 1, nú skráð sem Reynir GK 666, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 10. sept. 2012