11.01.2013 23:28
Hið nýja Skálaberg RE 307 orðið blátt
Hér sjáum við glænýjar myndir af nýja togaranum Skálabergi RE 307 sem Brim var að kaupa til landsins
![]() |
2850. Skálaberg RE 307, orðið blátt, hér í skipasmíðastöð í Las Palmas © mynd MarineTraffic, Hans Hausmann |
Skrifað af Emil Páli

