11.01.2013 23:28

Hið nýja Skálaberg RE 307 orðið blátt

Hér sjáum við glænýjar myndir af nýja togaranum Skálabergi RE 307 sem Brim var að kaupa til landsins


                   2850. Skálaberg RE 307, orðið blátt, hér í skipasmíðastöð í Las Palmas © mynd MarineTraffic, Hans Hausmann