11.01.2013 19:00

Sæmundur GK 4


                                   1264. Sæmundur GK 4 © mynd Emil Páll, 2008, Steinunn SF 10, Steinunn SF 40 og Magnús SH 205 og síðan Sæmundur GK 4, þetta voru helstu nöfnin sem hann hefur borið frá því að hann var keyptur hingað til lands 1972, þá 4ra ára.