10.01.2013 20:00

Tvær úr Tungunum - NEI tvær úr Sandgerði

Þetta eru ekki Tvær úr Tungunum, heldur tvær myndir úr Sandgerði og á þeim báðum má þekkja marga báta, en myndirnar eru nokkra tuga ára gamlar.


                  330. Logi GK 121, 1151. Skúmur RE 90, 1271. Fram KE 105 og sá blái hér á hægri hönd er 1251. Knarrarnes KE 399


               Þarna má einnig þekkja marga báta, án þess að ég nefni þá sérstaklega © myndir Emil Páll