09.01.2013 22:30
Elliðaey VE sekkur í djúpið
Ég hef áður birt ég myndasyrpu af því þegar Elliðaey VE 45, var sökkt í Halldórsgjá við Vestmannaeyjar. Þá syrpu mun ég þó endurbirta með fleiri myndum einhvern næstu daga.
556. Elliðaey VE 45, sekkur í Halldórsgjá © mynd úr safni Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar
Skrifað af Emil Páli
