08.01.2013 13:00

Óvenjuleg sjón í Keflavík


                Það er ekki daglegt brauð að fólk geti nánast kallað út í síldveiðiskipin, eins og hér gerðist þegar þessi mynd var tekin í Keflavík, 30. nóv. 2008 © mynd Emil Páll. Skipin sem við sjáum þarna eru 1060. Súlan EA 300 og 2730. Margrét EA 710