08.01.2013 11:00

Oddgeir EA 600


                   1039. Oddgeir EA 600, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll í sept. 2009
Þessi var sá síðasti í röðinni af Buizenborgarbátunum og hann er enn í drift, var m.a. nýlega seldur og á að fara á rækjuveiðar. Hann hét fyrst Magnús Ólafsson GK 494 og síðan komu nöfn eins og Nökkvi SU 620, Víðir AK  63, Jóhann Gíslason ÁR 42 og Gjafar VE 600