08.01.2013 11:00
Oddgeir EA 600

1039. Oddgeir EA 600, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll í sept. 2009
Þessi var sá síðasti í röðinni af Buizenborgarbátunum og hann er enn í drift, var m.a. nýlega seldur og á að fara á rækjuveiðar. Hann hét fyrst Magnús Ólafsson GK 494 og síðan komu nöfn eins og Nökkvi SU 620, Víðir AK 63, Jóhann Gíslason ÁR 42 og Gjafar VE 600
Skrifað af Emil Páli
