06.01.2013 22:00

Glófaxi VE 300








            968. Glófaxi VE 300. Á fyrstu þremur myndunum er hann í Njarðvik í júní og júlí 2009 og á þeirri síðustu er hann í Grundarfirði, 29. ágúst 2009 © myndir Emil Páll.
    Þessi hét upphaflega Krossanes SU 320 og var annar í röðinni af svonefndu Boizenborgarbátum og sá fyrsti var sá sem var hér á undan, Keflvíkingur KE 100 og báðir eru þeir ennþá í drift.
Næsta færsla sýnir enn eitt systurskipið sem einnig er enn í drift en þau eru fleiri enn í útgerð