06.01.2013 15:00

Þorsteinn EA 15


                            926. Þorsteinn EA 15 © mynd af teikningu Emil Páll
Þessi bátur hefur aðeins borið tvær skráningar og er ennþá í útgerð undir þeirri síðari. En þær eru:
Þorsteinn EA 15 og Þorsteinn GK 15