03.01.2013 00:00
Faxi RE 24 og Maggi heitinn Dan skipstjóri og útgerðarmaður
1581. Faxi RE 24, í Njarðvik
Magnús heitinn Daníelsson, þekktur skipstjóri til margra ára, hér skipstjóri og útgerðarmaður á Faxa RE 24. En eins og margir muna, fórst Magnús með Hallgrími SI 77, á leið til Noregs, snemma á síðasta ári © myndir Emil Páll, 12. nóv. 2011
Blessuð sé minning míns gamla vinar, til margra tuga ára, Magnúsar Daníelssonar.
Skrifað af Emil Páli
