02.01.2013 16:30
Sænesið út af Djúpavogi í dag
Í morgun fór Sænes SU 44 frá bryggju í Djúpavogi og tók Sigurbrandur Jakobsson, þessa syrpu af skipinu þegar það var að koma inn aftur. Ekki vissi hann hvað þeir eru að gera en það var slatti af körum um borð á dekkinu og það fór út aftur klukkutíma seinna.










1068. Sænes SU 44 í dag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, Djúpavogi, 2. jan. 2012
Skrifað af Emil Páli
