30.12.2012 09:00
Morejarl síðar ÍSFELL og Barenso ex ÍSFELL



Barenso síðar ÍSFELL © myndir shipspotting, PWR
Árið 1999 hét skipið GULLNES ex Barenso og 2002 taka Samskip skipið á leigu og láta gera á því miklar lagfæringar í Póllandi. Gefa þeir skipinu nafnið ÍSFELL. Það sökk svo út af Egersund 11. okt. 2002. Mannbjörg

Morejarl, síðar Barenso, Gullnes og ÍSFELL © mynd shipspotting, frode adolfsen, 23. júlí 1994

Morejarl, síðar Barenso, Gullnes og ÍSFELL © mynd shipspotting, Roxy
Skrifað af Emil Páli
