28.12.2012 08:00

West Stream á Stakksfirði í gær

Þetta skip kom í gærmorgun og lá á Stakksfirði frameftir degi. Samkvæmt AIS er það að fara til Grindavíkur, en hvort það var vegna veðurs að hann kom inn undir Keflavík, veit ég ekki en hann fór aftur út fyrir Garðskaga um miðjan dag í gær. Birti ég hér mynd sem ég tók af skipinu úti á Stakksfirði og síðan aðra af MarineTraffic, sem sýnir betur hvernig skipið lítur út.


               West Stream, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 27. des. 2012


            West Stream, í Hollandi © mynd Marine Traffic, Ria Maat, 27. okt. 2012