27.12.2012 20:15

Stöndum með þeim sem hjálpa okkur

365 daga ársins treystum við á björgunarsveiti­rnar. Fjóra daga á ári treysta þær á þig. Sýndu sjálfboðaliðunu­m í björgunarsveitu­num ekki þá vanvirðingu að kaupa flugelda hjá öðrum en þeim. Sýndu stuðning þinn í verki. Verslaðu bara við björgunarsveiti­rnar!