27.12.2012 19:20
Faxi og Víkingur vel skreyttir á Akranesi
Sigurbrandur Jakobsson: Svona var þetta á Akranesi jólin 2009, Faxi RE 9 og Víkingur AK 100 vel skreyttir
![]() |
1742. Faxi RE 9 og 220. Víkingur AK 100, vel skreyttir á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 27. des. 2012 |
Skrifað af Emil Páli

