27.12.2012 13:00
Ljósafoss

1370. Ljósafoss í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR
Skipið var smíðað í Noregi, 1972, en varð Ljósafoss 1974 og hélt því nafni til 1990, að það varð Ísberg, en þó ekki nema í örfáa mánuði og fékk þá aftur nafnið Ljósafoss og hélt því til 1992 að skipið var selt úr landi. Síðasta nafn sem skipið bar ytra var Al Yamama og er það ekki til lengur.
Skrifað af Emil Páli
