27.12.2012 00:00
Rex NS 3
Unnið var að því 4. des. sl. að færa bátinn Rex NS 3 í hús á Fáskrúðsfirði, til viðhalds ekki leiðinlegt frá því að segja að það er sama hús og hann var smíðaður í á sýnum tíma af Einari í Odda.

Gert klárt fyrir hífingu.

Biggi er alveg með þetta sko.

Kominn á loft

Bíllinn klár

Kraninn Rex og Sumarlína

Það var fallegt veðrið.

Þetta vakti heimsathygli og flugu nokkrar svona yfir á meðan.

Tilboð kom frá Eimskip í þessa vantar víst til vara fyrir Herjólf.

Allt klárt og

bara eftir að skutla honum stuttan spöl í Oddaverkstæðið og

framhjá smábátahöfninni og í

Odda húsin

Svolítið tómlegt vonandi að hann verði kominn á sinn stað í vor.
© myndir og texti: hoffellsu80.123.is - Óðinn Magnason
