26.12.2012 20:33

Þessi stendur alltaf fyrir sér

                  Þó sé komin nokkuð til ára sinna þessi mynd þá stendur hún alltaf fyrir sínu og ef ég man rétt þá hefur Grindavíkurbær notað hana undir jólakveðju nú í nokkur ár.