24.12.2012 09:24

Engin íslensk skip á sjó

mbl.is:

Frá Reykjavíkurhöfn. stækkaFrá Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Íslenskir sjómenn eru nú komnir í land til að halda jólahátíðina. Engin íslensk skip eru á sjó.

Nokkur erlend flutningaskip eru á ferðinni á miðunum við Ísland en annars er rólegt á vaktinni hjá tilkynningaskyldunni.