23.12.2012 00:00
Frá strandi Epine GY 7 frá Grímsby
Á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi er mikið af járni dreift um sandinn. Járn þetta er úr flaki m.a. enska togarans Epine GY 7 sem strandaði austan við Dritvíkurflögur fyrir rétt rúmum 60 árum. Birti ég hér myndir teknar á sandinum 29. ágúst 2009 og sýna þær hluta af flakinu svo og upplýsingaskilti sem þar er.





Leifar af flakinu og upplýsingar um strandið á Djúpalónssandi © myndir Emil Páll í ágúst 2009
Leifar af flakinu og upplýsingar um strandið á Djúpalónssandi © myndir Emil Páll í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
