22.12.2012 17:21
Jólakveðja frá Namibíu
Tók þessa mynd núna seinnipartinn í dag, hér UT I flo I Walvisbay, þetta ER Kinverskt hevy lift skip 217 metra langt og 43 metra breitt. ER hér að taka borpall og fara með til Kina í viðgerð
Sendi öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ÁR
Capt.G.Hardarson
Walvisbay Namibia

Kínverskt skip í Namibíu að sækja borpall og fara með í viðgerð © mynd G. Harðarson, 22. des. 201
Skrifað af Emil Páli
