20.12.2012 22:00

Brimnes KE 204


              359. Brimnes KE 204, í Njarðvik © mynd Emil Páll, í upphafi níunda áratugs, síðustu aldar. Báturinn sökk 2. apríl 1989, eftir árekstur við strandferðaskipið Heklu. Áhöfnin bjargaðist öll fyrst í gúmibát og síðan í Heklu.