20.12.2012 16:00
Fagranes

46. Fagranes © mynd Snorri Snorrason. Þetta skip hét síðast Moby Dick og var þá selt til Grænhöfðaeyja sem Tony, en fór aldrei og endaði á uppboði hérlendis og komst þá í eigu Skipasmíðastöðvar Njarðvikur og er því nú til sölu
Skrifað af Emil Páli
