20.12.2012 12:00

Búddi KE 9




                   13. Búddi KE 9, á þeirri neðri út af Njarðvik, en á Stakksfirði á þeirri efri © myndir Emil Páll í janúar 2009. Í dag er þetta Happasæll KE 94 og er eina skipið sem eftir er af 101 tonna bátunum sem smíðaðir voru fyrir íslendinga í Brandenburg, í Þýskalandi 1961