19.12.2012 20:00
Hafnarey SF 36

469. Hafnarey SF 36, komin til Keflavíkur þar sem reyna átti að endurbyggja bátinn, eftir alvarlega ákeyrslu í Hornafjarðarhöfn, þar sem togarinn Þórhallur Daníelsson sigldi bátinn niður. Ekkert varð þó úr endurbyggingunni og báturinn því benndur © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
Skrifað af Emil Páli
