19.12.2012 18:00

Bliki SH 35


               423. Bliki SH 35, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum.
Bátur þessi hafði verið keyptur frá Snæfellsnesi og var á leið til nýrrar heimahafnar á Austfjörðum er hann fékk á sig slæmt brot og komst við illan leik inn til Keflavíkur og eins og sjá má á myndinni brotnaði m.a. frammastrið. Ekki fór hann þó lengra heldur dæmdur óviðgerðarhæfur.