19.12.2012 15:00

Erlingur VE 295


            392. Erlingur VE 295, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 1986. Bátur þessi var keyptur hingað til lands í upphafi og var á leið til sinnar heimahafnar í Garði í sinni fyrstu ferð er hann strandaði á austur á Söndum og björguðu Vestmanneyingar bátnum út og síðan varð hann þeirra. Hann er horfinn sjónum okkar í dag.