19.12.2012 14:00
Þröstur KE 51


363. Þröstur KE 51, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, fyrir áratugum síðan
Hér er á ferðinni merkilegur bátur sem er með elstu ef ekki elsti stálfiskibáturinn í dag. Já hann er ennþá til og er í fullri útgerð, undir nafninu Maron HU 522, GERÐUR ÚT FRÁ NJARÐVÍK.
Skrifað af Emil Páli
