18.12.2012 22:00
Baldur KE 97

311. Baldur KE 97, hífður upp í Keflavíkurhöfn, því nú skal varðveita bátinn © mynd Emil Páll, á ágúst 2003

Hér er ekið með bátinn niður Básveginn, í Keflavík á leið sinni út í Gróf

311. Baldur KE 97, á stæði sínu í Grófinni, Keflavík, 2008 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
