18.12.2012 16:00

Víkingur AK 100


              220. Víkingur AK 100, Akranesi © mynd Emil Páll, 2008. Skip þetta hefur alltaf borið sama nafnið og númerið, en það var smíðað fyrir Akurnesinga í Þýskalandi árið 1960, sem botnvörpungur og var síðan yfirbyggt og endurbyggt og gert af uppsjávarveiðiskipi.