15.12.2012 14:00

Sella GK 225 og Litli Nebbi SU 29

Þessir tveir sem stóðu samhliða á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði fara trúlega annar þeirra inn í dag, en báðir eru þeir fara í breytingar. Varðandi þann stærri, Sellu GK 225, þá verður sett á hann hliðarskrúfa og hugsanlega eitthvað meira. Með þann minni, sem kom í gærmorgun frá Djúpavogi og heitir Litli Nebbi SU 29, þá á að setja á hann síðustokka, flotkassa að aftan og hækka lunningarnar.




               2805. Sella GK 225 og 6560. Litli Nebbi SU 29, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 14. des. 2012